Reykás Vatnsveita Reykjavíkur

Verknúmer : BN018355

84. fundur 1999
Reykás Vatnsveita Reykjavíkur, Tækjaskýli og loftnetssúla
Spurt er hvort leyft yrði að setja loftnetssúlu á vatnstanka Vatnsveitu Reykjavíkur við Reykás, að mestu í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt yrði til bráðabirgða reist tækjaskýli úr timbri vestan tanka. Ef staðsetning loftnetsins reynist tæknilega fullnægjandi mun Tal sækja um byggingarleyfi en fjarlægja búnaðinn ella.
Erindinu fylgir umboð frá Vatnsveitu Reykjavíkur dags. 28. janúar 1999, bréf Tals hf dags. 28. janúar 1999.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum til reynslu. Fulltrúi umsækjanda hafi samband við embættið.


83. fundur 1999
Reykás Vatnsveita Reykjavíkur, Tækjaskýli og loftnetssúla
Spurt er hvort leyft yrði að setja loftnetssúlu á vatnstanka Vatnsveitu Reykjavíkur við Reykás, að mestu í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt yrði til bráðabirgða reist tækjaskýli úr timbri vestan tanka. Ef staðsetning loftnetsins reynist tæknilega fullnægjandi mun Tal sækja um byggingarleyfi en fjarlægja búnaðinn ella.
Erindinu fylgir umboð frá Vatnsveitu Reykjavíkur dags. 28. jan. 1999, bréf Tals hf dags. 28. janúar 1999.
Frestað.
Á milli funda.