Langholtsvegur 84

Verknúmer : BN018354

83. fundur 1999
Langholtsvegur 84, Br. verslunarhúsi (Holtsapótek) í 4 íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarhúsi (áður Holtsapótek) á lóðinni nr. 84 í fjórar íbúðir að mestu í samræmi við meðfylgjandi tillögu. Í tillögunni er m.a. reiknað með að setja kvisti á þak og koma fyrir bílageymslu í kjallara.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar ódags.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.