Bröndukvísl 22

Verknúmer : BN018322

3468. fundur 1999
Bröndukvísl 22, Lagt fram bréf v/óleyfisframkvæmda
Lagt fram bréf húseigenda í Bröndukvísl 22 vegna skýringa á óleyfisframkvæmdum í húsi og á lóð Bröndukvíslar 22.
Byggingarnefnd leggur áherslu á að umsókn um málið komi til umfjöllunar á fundi nefndarinnar þann 25. mars n.k.

3465. fundur 1999
Bröndukvísl 22, Lagt fram bréf v/óleyfisframkvæmda
Lagt fram bréf eigenda í Bröndukvísl 12 og 16 dags. 20. janúar 1999 vegna óleyfisframkvæmda í Bröndukvísl 22.
Jafnframt er lagt fram bréf yfirverkfræðings byggingarfulltrúa dags. 7. janúar 1999.
Frestað.
Byggingarfulltrúa falið framhald málsins.