Nauthólsvík Skáli

Verknúmer : BN018308

83. fundur 1999
Nauthólsvík Skáli , Stækkun veitingaskála
Sótt er um leyfi til að stækka veitingaskála úr timbri á landi Reykjavíkurborgar við bifreiðastæði við enda Hlíðarfótar í Nauthólsvík. Fyrra hús var samþykkt til bráðabirgða til þriggja ára og með skilyrði um að það yrði fjarlægt borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.
Stækkun: 11,5 ferm., 35,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 887
Erindinu fylgir útprentun úr Erindreka varðandi umfjöllun skipulags- og umferðarnefndar um erindið hinn 8. febrúar 1999.
Samþykkt.
Til þriggja ára.
Þinglýsa skal kvöð: Fjarlægist borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


82. fundur 1999
Nauthólsvík Skáli , Stækkun veitingaskála
Sótt er um leyfi til að stækka veitingaskála úr timbri á landi Reykjavíkurborgar við bifreiðastæði við enda Hlíðarfótar í Nauthólsvík. Fyrra hús var samþykkt til bráðabirgða til þriggja ára og með skilyrði um að það yrði fjarlægt borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.
Stækkun: 11,5 ferm., 35,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 887
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.