Barmahlíð 8

Verknúmer : BN018301

3468. fundur 1999
Barmahlíð 8 , Br. versl. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. hæðar og kjallara þannig að í stað verslana komi tvær íbúðir og breyta útliti 1. hæðar hússins á lóðinni nr. 8 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 20. janúar 1999, staðfesting burðarvirkishönnuðar dags. 17. febrúar 1999 og bréf hönnuða dags. 17. febrúar 1999 fylgir erindinu
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


3467. fundur 1999
Barmahlíð 8 , Br. versl. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. hæðar og kjallara þannig að í stað verslana komi tvær íbúðir og breyta útliti 1. hæðar hússins á lóðinni nr. 8 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 20. janúar 1999, staðfesting burðarvirkishönnuðar dags. 17. febrúar 1999 og bréf hönnuða dags. 17. febrúar 1999 fylgir erindinu
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


82. fundur 1999
Barmahlíð 8 , Br. versl. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. hæðar og kjallara þannig að í stað verslana komi tvær íbúðir,breyta útliti 1. hæðar og fá samþykkt tvö bílastæði að Reykjahlíð á lóðinni nr. 8 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 20. janúar 1999 fylgir erindinu
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.