Gautavík 33-35

Verknúmer : BN018263

83. fundur 1999
Gautavík 33-35, Breyta matshlutum og skráningu
Sótt er um leyfi til ađ breyta skráningu hússins (sameina matshluta) á lóđinni nr. 33-35 viđ Gautavík. Jafnframt er sótt um breytingar á gluggasetningu.
Gjald kr. 2.500
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


82. fundur 1999
Gautavík 33-35, Breyta matshlutum og skráningu
Sótt er um leyfi til ađ breyta skráningu hússins (sameina matshluta) á lóđinni nr. 33-35 viđ Gautavík. Jafnframt er sótt um breytingar á gluggasetningu.
Stćkkun: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.