Spöngin 17 - 25

Verknúmer : BN018209

3467. fundur 1999
Spöngin 17 - 25, Verslunarhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar verslunarhús úr steinsteyptu einangrað að utan og klætt með álplötum á lóðinni nr. 17- 25 við Spöngina.
Stærð: Matshluti 03 verslanir 699,4 ferm., 3195,2 rúmm., matshluti 04 verslun 1. hæð 1499,9 ferm., milliloft 10,5 ferm., 9038,4 rúmm., samtals 2209,8 ferm., 12.233,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 305.840
Brunaþolsútreikningar og greinagerð um fyrirhugaðar eldvarnir dags. 20. janúar 1999 ásamt grein um bílastæði á lóð dags. 20. janúar 1999 og bréf hönnuðar f.h. umsækjanda dags. 29. janúar og 24. febrúar 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3465. fundur 1999
Spöngin 17 - 25, Verslunarhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar verslunarhús úr steinsteyptu einangrað að utan og klætt með álplötum á lóðinni nr. 17- 25 við Spöngina.
Stærð : Matshluti 03 verslanir 699,4 ferm., 3195,2 rúmm., matshluti 04 verslun 1. hæð 1499,9 ferm., milliloft 10,5 ferm., 9038,4 rúmm., samtals 2209,8 ferm., 12.233,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 305.840
Brunaþolsútreikningar og greinagerð um fyrirhugaðar eldvarnir dags. 20. janúar 1999 ásamt grein um bílastæði á lóð dags. 20. janúar 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Byggingarnefnd gerir kröfu til þess að viðunandi salernisaðstöðu fyrir viðskiptavini verði komið fyrir í húsinu.


3464. fundur 1999
Spöngin 17 - 25, Verslunarhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar verslunarhús úr steinsteyptu einangrað að utan og klætt með álplötum á lóðinni nr. 17- 25 við Spöngina.
Stærð : Matshluti 03 verslanir 699,4 ferm., 3335,1 rúmm., matshluti 04 verslun 1. hæð 1499,9 ferm., milliloft 10,5 ferm., 9338,4 rúmm., samtals 2209,8 ferm., 12673,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 316.838
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.