Síðumúli 19

Verknúmer : BN018191

83. fundur 1999
Síðumúli 19 , Breytingar á 1. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu 1. hæðar, breyta skráningu, fjarlægja milliloft í rými 0102, bæta við einum innkeyrsludyrum á norðausturhlið og setja glerstein í gamalt múrop á suðausturhlið hússins á lóðinni nr. 19 við Síðumúla.
Stærð: Minnkun vegna millilofta 54,4 ferm.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 16. desember 1998 og bréf hönnuðar dags. 3. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


81. fundur 1999
Síðumúli 19 , Breytingar á 1. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu 1. hæðar, breyta skráningu, rífa milliloft í norðvesturhluta rýmis 0102, stækka innkeyrsludyr og setja glerstein í op sem búið er að múra í á húsinu á lóðinni nr. 19 við Síðumúla.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 16. desember 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.