Hverfisgata 15
Verknúmer : BN018162
85. fundur 1999
Hverfisgata 15 , Garðveggir
Sótt er um leyfi til þess að breyta garðvegg og endurbyggja ásamt endurbótum á lóð Safnahússins á lóðinni nr. 15 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Umsagnir Árbæjarsafns dags. 30. desember 1998, Húsfriðunarnefndar dags. 29. desember 1998, umsögn umferðadeildar og gatnamálastjóra dags. 7. janúar 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
82. fundur 1999
Hverfisgata 15 , Garðveggir
Sótt er um leyfi til þess að breyta garðvegg og endurbyggja ásamt endurbótum á lóð Safnahússins á lóðinni nr. 15 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Umsagnir Árbæjarsafns dags. 30. desember 1998, Húsfriðunarnefndar dags. 29. desember 1998, umsögn umferðadeildar og gatnamálastjóra dags. 7. janúar 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Gera skal grein fyrir frágangi við austurlóðarmörk.
80. fundur 1999
Hverfisgata 15 , Garðveggir
Sótt er um leyfi til þess að breyta garðvegg og endurbyggja ásamt endurbótum á lóð Safnahússins á lóðinni nr. 15 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Árbæjarsafns dags. 30. desember 1998, Húsfriðunarnefndar dags. 29. desember 1998 og umsögn umferðadeildar og gatnamálastjóra dags. 7. janúar 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til gatnamálastjóra og umferðadeildar borgarverkfræðings til umsagnar vegna inn- og útkeyrslu.