Fossháls 1

Verknúmer : BN018147

79. fundur 1998
Fossháls 1, Br. innra frkl og útliti í hluta kj.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, þar á meðal milligólfum, í suðvesturhluta kjallara hússins nr. 1 við Fossháls. Jafnframt er erindi nr. 17985 dregið til baka.
Stækkun: Milligólf 26,8 ferm.
Gjald kr. 2.500 + 670
Erindinu fylgir bréf Brunamálastofnunar dags. 18. nóvember 1998 og teikningar samþykktar af stofnuninni sama dag, varðandi fyrri umsókn um byggingarleyfi, samþykki nokkurra meðeigenda vegna breytingar á stigahúsi 0104 dags. 22. des. 1998, bréf Brunamálastofnunar dags. 22. des. 1998, samkomulag um neyðarútgang dags. 19. nóv. 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.