Sléttuvegur 5-9

Verknúmer : BN018101

3465. fundur 1999
Sléttuvegur 5-9, Fjölbýlishús með 27 íb og 3 raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með tuttugu og sjö íbúðum á fjórum hæðum og opinni bílageymslu fyrir 14 bíla í kjallara, auk raðhúss með þrem íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 5-9 við Sléttuveg. Húsið verður staðsteypt og einangrað að innan.
Stærðir fjölbýlishús: Bílgeymsla 394,2 ferm., kjallari 413,6 ferm., 1. hæð 599,3 ferm., 2. hæð 572,7 ferm., 3. hæð 572,7 ferm., 4. hæð 572,7 ferm., 5. hæð 47,2 ferm., samtals 8305,9 rúmm.
Stærðir raðhús: Bílgeymslur 77,7 ferm., íbúðir 229,6 ferm., rúmmál samtals 1052,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 233.960
Erindinu fylgir ódags. greinargerð hönnuðar til skipulags- og umferðarnefndar, greinargerð Almennu verkfræðistofunnar dags. 7. maí 1998 um hljóðvist, símbréf Stefáns Einarssonsar dags. 12. maí 1998 varðandi hljóðvist, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 4. júní 1998 og önnur dags. 6. janúar 1999, bréf hönnuðar dags. 4. janúar 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Óskar Bergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


3463. fundur 1999
Sléttuvegur 5-9, Fjölbýlishús með 27 íb og 3 raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 27 íbúðum á fjórum hæðum og opinni bílageymslu fyrir 14 bíla í kjallara, auk raðhúss með þrem íbúðum og innbyggðum bílsgeymslum á lóðinni nr. 5-9 við Sléttuveg. Húsið verður staðsteypt og einangrað að innan.
Stærðir fjölbýlishús: Bílgeymsla 394,2 ferm., kjallari 413,6 ferm., 1. hæð 599,3 ferm., 2. hæð 572,7 ferm., 3. hæð 572,7 ferm., 4. hæð 572,7 ferm., 5. hæð 47,2 ferm., samtals 8305,9 rúmm.
Stærðir raðhús: Bílgeymslur 77,7 ferm., íbúðir 229,6 ferm., rúmmál samtals 1052,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 233.960
Erindinu fylgir ódags. greinargerð hönnuðar til skipulags- og umferðarnefndar, greinargerð Almennu verkfræðistofunnar dags. 7. maí 1998 um hljóðvist, símbréf Stefáns Einarssonsar dags. 12. maí 1998 varðandi hljóðvist, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 4. júní 1998 og önnur dags. 6. jan. 1999, bréf hönnuðar dags. 4. jan. 1999.

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Óskar Bergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


3462. fundur 1998
Sléttuvegur 5-9, Fjölbýlishús með 27 íb og 3 raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 27 íbúðum á fjórum hæðum og opinni bílageymslu fyrir 14 bíla í kjallara, auk raðhúss með þrem íbúðum og innbyggðum bílsgeymslum á lóðinni nr. 5-9 við Sléttuveg. Húsið verður staðsteypt og einangrað að innan.
Stærðir: Bílgeymsla 394,2 ferm., kjallari 344,9 ferm., 1. hæð 599,3 ferm., 2. hæð 572,7 ferm., 3. hæð 572,7 ferm., 4. hæð 572,7 ferm., 6. hæð 47,2 ferm., samtals 9210 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 230.250
Erindinu fylgir ódags. greinargerð hönnuðar til skipulags- og umferðarnefndar, greinargerð Almennu verkfræðistofunnar dags. 7. maí 10998 um hljóðvist, símbréf Stefáns Einarssonsar dags. 12. maí 1998 varðandi hljóðvist, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 4. júní 1998.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Óskar Bergsson og Arinbjörn Vilhjálmsson véku af fundi við umfjöllun málsins.