Grettisgata 86

Verknúmer : BN018034

80. fundur 1999
Grettisgata 86, Br á innra frkl og starfsemi
Sótt er um leyfi til þess að sameina tvær verslanir á 1. hæð og fá samþykki fyrir matvælavinnslu, skyndibitastað og áður gerðu skyggni á lóðinni nr. 86 við Grettisgötu.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 16. desember 1998, skilyrt samþykki nokkurra íbúðareigenda ódags. fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


79. fundur 1998
Grettisgata 86, Br á innra frkl og starfsemi
Sótt er um leyfi til þess að sameina tvær verslanir á 1. hæð og fá samþykki fyrir matvælavinnslu, skyndibitastað og áður gerðu skyggni á lóðinni nr. 86 við Grettisgötu.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 16. desember 1998, skilyrt samþykki nokkurra íbúðareigenda ódags.. fylgir erindinu.
Frestað.
Samþykki meðeigenda ófullnægjandi.


78. fundur 1998
Grettisgata 86, Br á innra frkl og starfsemi
Sótt er um leyfi til þess að sameina tvær verslanir á 1. hæð og fá samþykki fyrir skyndibitastað og áður gerðu skyggni á lóðinni nr. 86 við Grettisgötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.