Bústaðavegur 9

Verknúmer : BN017978

3480. fundur 1999
Bústaðavegur 9 , Báðabirgðahús á lóð Veðurstofu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir timburhúsi á einni hæð til bráðabirgða til ársins 2005 á lóðinni nr. 9 við Bústaðaveg. Jafnframt er sótt um heimild til að breyta fyrirkomulagi bílastæða til bráðabirgða. Erindið var grenndarkynnt og staðsetningu húss breytt í framhaldi af kynningu.
Stærð: 219 ferm., 678,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 16.957
Bréf og yfirlitsmynd vegna framtíðaruppbyggingar á lóð tekið saman í desember 1998 fylgir erindinu.
Málinu fylgir bréf umhverfisráðuneytisins dags. 19. mars og annað dags. 27, apríl 1999, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. maí 1999 vegna grenndarkynningar, umsagnir Borgarskipulags dags. 25. janúar og 6. maí 1999, bréf hönnuðar dags. í desember 1998 og bréf Umhverfisráðuneytisins dags. 30. ágúst 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til bréfs umhverfisráðuneytisins dags. 30. ágúst 1999.
Gunnar L. Gissurarson var á móti.


3477. fundur 1999
Bústaðavegur 9 , Báðabirgðahús á lóð Veðurstofu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir timburhúsi á einni hæð til bráðabirgða til ársins 2005 á lóðinni nr. 9 við Bústaðaveg. Jafnframt er sótt um heimild til að breyta fyrirkomulagi bílastæða til bráðabirgða.
Stærð: 219 ferm., 678,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 16.957
Bréf og yfirlitsmynd vegna framtíðaruppbyggingar á lóð tekið saman í desember 1998 fylgir erindinu.
Málinu fylgir bréf umhverfisráðuneytisins dags. 19. mars og annað dags. 27, apríl 1999, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. maí 1999 vegna grenndarkynningar, umsögn Borgarskipulags dags. 25. janúar og 6. maí 1999, bréf hönnuðar dags. í des. 1998.
Frestað.
Byggingarnefnd ítrekar fyrri bókun um að gerð sé nú þegar grein fyrir framtíðaruppbyggingu á lóðinni.


3476. fundur 1999
Bústaðavegur 9 , Báðabirgðahús á lóð Veðurstofu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir timburhúsi á einni hæð til bráðabirgða á lóðinni nr. 9 við Bústaðaveg.
Stærð: 219 ferm., 678,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 16.957
Bréf og yfirlitsmynd vegna framtíðaruppbyggingar á lóð tekið saman í desember 1998 fylgir erindinu.
Málinu fylgir bréf umhverfisráðuneytisins dags. 19. mars 1999, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. maí 1999 vegna grenndarkynningar, umsögn Borgarskipulags dags. 25. janúar og 6. maí 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


3463. fundur 1999
Bústaðavegur 9 , Báðabirgðahús á lóð Veðurstofu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir timburhúsi á einni hæð til bráðabirgða á lóðinni nr. 9 við Bústaðaveg.
Stærð: 219 ferm., 678,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 16.957
Bréf og yfirlitsmynd vegna framtíðaruppbyggingar á lóð tekið saman í desember 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.


3461. fundur 1998
Bústaðavegur 9 , Báðabirgðahús á lóð Veðurstofu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir timburhúsi á einni hæð til bráðabirgða á lóðinni nr. 9 við Bústaðaveg.
Stærð: 219 ferm. og 678,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 16.957
Frestað.
Umsæjandi skal gera grein fyrir framtíðaruppbyggingu á lóðinni og skila greinargerð með vísan til gr. 30.1 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.