Gautavík 41-45

Verknúmer : BN017886

3461. fundur 1998
Gautavík 41-45, Raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt raðhús með fjórum íbúðum og innbyggðum bílskúrum á lóðinni nr. 41-45 við Gautavík.
Jafnframt er sótt um að hækka kóta húss nr. 45 um 20 cm.
Stærð: Hús nr. 41 íbúð 1. hæð 141,1 ferm., 2. hæð 41,1 ferm., bílskúr 28,8 ferm., samtals 211 ferm., 664,3 rúmm., hús nr. 43 og hús nr. 45 sömu stærð. Raðhús samtals 633 ferm., 1992,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 49.823
Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 25. nóvember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


3460. fundur 1998
Gautavík 41-45, Raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt raðhús með fjórum íbúðum og innbyggðum bílskúrum á lóðinni nr. 41-45 við Gautavík.
Stærð: Hús nr. 41 íbúð 1. hæð 141,1 ferm., 2. hæð 41,1 ferm., bílskúr 28,8 ferm., samtals 211 ferm., 664,3 rúmm., hús nr. 43 og hús nr. 45 sömu stærð. Raðhús samtals 633 ferm., 1992,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 49.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.