Langholtsvegur 21-23

Verknúmer : BN017859

3459. fundur 1998
Langholtsvegur 21-23, Lóðamarkabreyting
Ágúst Jónsson, skrifstofustjóri borgarverkfræðings óskar eftir f.h. borgarverkfræðings samþykki til þess að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegur 21-23 og breyta henni eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdrætti mælingadeildar Reykjavíkurborgar dags. 27. október 1998. Lóðin er talin 775,5 ferm., sbr. þinglesinn leigusamning litra Y4 nr. 135 dags. 30.7.1943, þar sem lóðasamningurinn er framlengdur til 1.8.1993.
Lóðin reynist 781 ferm. Tekið undir götu 13 ferm. Lóðin verður 768 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.