Haðaland 26

Verknúmer : BN017755

3461. fundur 1998
Haðaland 26, Viðbygging, skóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við Fossvogsskóla (álmu C) úr steinsteypu, einangraða að utan og klætt með trefjaplötum á lóðinni nr. 26 við Haðaland.
Stærð: Neðri kjallari 720,6 ferm., kjallari 744,6 ferm., 1. hæð 644,9 ferm., samtals 2110,1 ferm., 6510,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 162.760
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar dags. 26. október 1998 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3459. fundur 1998
Haðaland 26, Viðbygging, skóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við Fossvogsskóla (álmu C) úr steinsteypu, einangraða að utan og klætt með trefjaplötum á lóðinni nr. 26 við Haðaland.
Stærð: Neðri kjallari 67,8 ferm., kjallari 744,6 ferm., 1. hæð 644,9 ferm., samtals 1457,3 ferm., 5690,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 142.268
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar dags. 26. október 1998 fylgir erindinu.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.