Hofsvallagata

Verknúmer : BN017639

3463. fundur 1999
Hofsvallagata , Útiskýli og eimbað ofl
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu, útiskýli og vélasal til norðvesturs við Sundlaug Vesturbæjar við Hofsvallagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja eimbað, set- og leiklaugar, nýja skjólveggi og að stækka laugarsvæðið.
Stækkun: Kjallari 145,1 ferm., 1. hæð 80,1 ferm., rúmmál samtals 647,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 16.197
Erindinu fylgir greinargerð hönnuðar vegna aðgengis fatlaðra dags. 20. október 1998, samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 14. desember 1998 og umsögn Borgarskipulags dags. 21. október 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3458. fundur 1998
Hofsvallagata , Útiskýli og eimbað ofl
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu, útiskýli og vélasal til norðvesturs við Sundlaug Vesturbæjar við Hofsvallagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja eimbað, set- og leiklaugar, nýja skjólveggi og að stækka laugarsvæðið.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsækjandi skal gera grein fyrir aðgengi fatlaðra í byggingunni í heild.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.