Nauthólsvík við Hlíðarfót

Verknúmer : BN017600

3457. fundur 1998
Nauthólsvík við Hlíðarfót, Veitingaskáli
Sótt er um leyfi til að reisa til bráðabirgðahús úr timbri á landi Reykjavíkurborgar við bifreiðastæði við enda Hlíðarfóts í Nauthólsvík.
Stærð: 63,9 ferm., 199,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.977
Samþykkt.
Til bráðbirgða til þriggja ára. Húsið verði fjarlægt borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.
Halldóra Vífilsdóttir, Gunnar L. Gissurarson og Tómas Waage sátu hjá við afgreiðslu málsins.
Óskar Bergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.