Keilugrandi 1

Verknúmer : BN017536

3456. fundur 1998
Keilugrandi 1, Úrskurður vegna kæru
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. september 1998 vegna kæru eigenda Fjörugranda 2, 14, 18 og 18 þar sem kærð er samþykkt byggingarnefndar frá 14. maí 1998 um að veita Grýtu - Hraðhreinsun leyfi til breytinga á austureiningu hússins nr. 1 við Keilugranda.
Úrskurðarorð:
Ákvörðun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 14. maí 1998, staðfest af borgarstjórn þann 4. júní s.l., um að heimila Grýtu - Haðhreinsun ehf., að breyta austureiningu Keilugranda 1, Reykjavík í þvottahús er felld úr gildi.
Byggingarfulltrúi skýrði frá því að hann muni með bréfi í dag stöðva framkvæmdir þar sem byggingarleyfi sem veitt var þann 14. mars s.l., er ekki lengur í gildi.
Samþykkt.