Túngata

Verknúmer : BN017405

3456. fundur 1998
Túngata, Viðb. skóli 3. áf., og gamla prestsh.
Sótt er um leyfi til að byggja skóla á tveim hæðum auk kjallara, tengibyggingu á einni hæð auk kjallara, allt úr steinsteypu, og að endurbyggja "gamla prestsbústaðinn" á lóð Landakotskirkju við Túngötu í samráði við Húsafriðunarnefnd og koma þar fyrir bókasafni og kennslurými. Jafnframt er sótt um leyfi til að merkja Landakotsskóla 8 bílastæði af almenningsbílastæðum við Landakotstún.
Stærðir: Kjallari 321,9 ferm., 1. hæð 304,4 ferm., 2. hæð 161,2 ferm., samtals 2237,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 559.275
Erindinu fylgir: Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins. dags. 24. júní 1998, umsögn Árbæjarsafns dags. sama dag, bréf hönnuðar til SKUM dags. 6. ágúst 1998, Jafnframt eru lagðar fram athugasemdir er bárust vegna grenndarkynningar dags. 27. júlí 1998 og svör BS við þeim dags. 14. ágúst 1998 ásamt bókun frá fundi SKUM hinn 17. ágúst s.l.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3455. fundur 1998
Túngata, Viðb. skóli 3. áf., og gamla prestsh.
Sótt er um leyfi til að byggja skóla á tveim hæðum auk kjallara, tengibyggingu á 1 hæð auk kjallara, allt úr steinsteypu, og að endurbyggja "gamla prestsbústaðinn" á lóð Landakotskirkju við Túngötu í samráði við Húsafriðunarnefnd og koma þar fyrir bókasafni og kennslurými. Jafnframt er sótt um leyfi til að merkja Landakotsskóla 8 bílastæði af almenningsbílastæðum við Landakotstún.
Stærðir: Kjallari 321,9 ferm., 1. hæð 304,4 ferm., 2. hæð 161,2 ferm., samtals 2237,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 559.275
Erindinu fylgir: Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins. dags. 24. júní 1998, umsögn Árbæjarsafns dags. sama dag, bréf hönnuðar til SKUM dags. 6. ágúst 1998, Jafnframt eru lagðar fram athugasemdir er bárust vegna grenndarkynningar dags. 27. júlí 1998 og svör BS við þeim dags. 14. ágúst 1998 ásamt bókun frá fundi SKUM hinn 17. ágúst s.l.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.