Karfavogur 43

Verknúmer : BN017357

72. fundur 1998
Karfavogur 43, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af fyrirkomulagi í húsinu vegna eignaskipta, sem með annars fela í sér ósamþykkta íbúð í kjallara og breytingu á kvistum á austur- og vesturhlið þakhæðar á lóðinni nr. 43 við Karfavog.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Ekki er hægt að samþykkja umsóknina nema að ósamþykkt íbúð í kjallara sé eignatengd annari íbúð í húsinu.


71. fundur 1998
Karfavogur 43, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af fyrirkomulagi í húsinu vegna eignaskipta, sem með annars fela í sér ósamþykkta íbúð í kjallara og breytingu á kvistum á austur- og vesturhlið þakhæðar á lóðinni nr. 43 við Karfavog.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


69. fundur 1998
Karfavogur 43, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af fyrirkomulagi í húsinu vegna eignaskipta, sem með annars fela í sér ósamþykkta íbúð í kjallara og stækkun kvista á austur- og vesturhlið þakhæðar á lóðinni nr. 43 við Karfavog.
Stærð: xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.