Laugavegur 77

Verknúmer : BN017332

3453. fundur 1998
Laugavegur 77, Sameining lóða
Ágúst Jónsson skrifstofustj. borgarverkfræðings leggur til með bréfi dags. 24. júlí s.l., að byggingarnefnd samþykki meðfylgjandi tillöguuppdrátt mælingadeildar borgarverkfræðings, dags. 6. júlí s.l.
Meðfylgjandi tillaga gerir ráð fyrir sameiningu lóðanna Laugavegur 77, Barónsstígur 12 og Hverfisgata 96 og að land fyrir stíg verði tekið undan Laugavegi 77 og gert að borgarlandi.
Laugavegur 77: Lóðin er 2769 ferm.
Barónsstígur 12: Lóðin er 225 ferm.
Hverfisgata 96: Lóðin er 203 ferm.
Land undir stíg, lóðamörk að vestan óbreytt: Landið verður 195 ferm.
Laugavegur 77, sameinaða lóðin að frádregnum stíg:
Lóðin verður 3002 ferm.
Samþykki eiganda lóðanna fylgir sbr. bréf dags. 15. júlí s.l.
Ofangreind tillaga var samþykkt í borgarráði 21. júlí s.l.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.