Hlíðarhús

Verknúmer : BN017318

3455. fundur 1998
Hlíðarhús, 45 öryggisíbúðir í stað hjúkr.íb. (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að byggja 45 öryggisíbúðir úr steinsteypu á lóð Hjúkrunarheimilisins Eirar með hliðsjón af meðfylgjandi teikningum í stað áður samþykktra hjúkrunaríbúða.
Jafnframt lagt fram afrit af bréfi Hjúkrunarheimilisins Eirar dags. 25. janúar 1996.
Afrit af bréfi borgarstjóra dags. 18. ágúst 1998 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


3453. fundur 1998
Hlíðarhús, 45 öryggisíbúðir í stað hjúkr.íb. (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að byggja 45 öryggisíbúðir úr steinsteypu á lóð Hjúkrunarheimilisins Eirar með hliðsjón af meðfylgjandi teikningum í stað áður samþykktra hjúkrunaríbúða.
Jafnframt lagt fram afrit af bréfi Hjúkrunarheimilisins Eirar dags. 25. janúar 1996.
Frestað.
Umsækjandi geri grein fyrir byggingarrétti sbr. afrit af bréfi dags. 25. janúar 1996.