Skálholtsstígur 7

Verknúmer : BN017308

68. fundur 1998
Skálholtsstígur 7, Útitr., stigi, íbúð og skrifst.
Sótt er um leyfi til þess að byggja nýjar útitröppur við vesturhlið, stiga innanhúss og innrétta íbúð á efri hæðum og skrifstofur á neðri hæðum Landshöfðingjahússins á lóðinni nr. 7 við Skálholtsstíg.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 22. júlí 1998 og Árbæjarsafns dags. 24. júní 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.