Saltvík, Kjalarnesi

Verknúmer : BN017297

3460. fundur 1998
Saltvík, Kjalarnesi, Svínasláturhús m. tilheyrandi
Sótt er um leyfi til þess að byggja svínasláturhús úr forsteyptum einingum á lóðinni Saltvík, Kjalarnesi.
Stærð: 1. hæð 1250,3 ferm., 2. hæð 283,6 ferm., samtals 1520,6 ferm.,7251,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 181.283
Umsögn heilbrigðiseftirlits dags. 25. ágúst 1998, ljósrit af upplýsingabréfi til heilbrigðiseftirlitsins dags. 10. nóvember 1998, einnig bréf heilbrigðiseftirlitsins dags. 9. nóvember 1998 og bréf umsækjanda dags. 10. nóvember 1998 fylgir erindinu. Jafnframt lögð fram vottun vegna eininga dags. 29. október 1998
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til bréfs Stjörnugrís til heilbrigðiseftirlits dags. 10. nóvember 1998.


3459. fundur 1998
Saltvík, Kjalarnesi, Svínasláturhús m. tilheyrandi
Sótt er um leyfi til þess að byggja svínasláturhús úr forsteyptum einingum á lóðinni Saltvík, Kjalarnesi.
Stærð: 1. hæð 1250,3 ferm., 2. hæð 283,6 ferm., samtals 1520,6 ferm.,7251,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 181.283
Umsögn heilbrigðiseftirlits dags. 25. ágúst 1998 fylgir erindinu. Jafnframt lögð fram vottun vegna eininga dags. 29. október 1998
Frestað.
Byggingarnefnd vill sjá frekari metnað lagðan í útlit hússins, auk þess sem gera þarf grein fyrir burðarþoli einstakra eininga.
Gera skal grein fyrir frárennslismálum sbr. bréf heilbrigðiseftirlitsins dags. 25. ágúst 1998.


3453. fundur 1998
Saltvík, Kjalarnesi, Svínasláturhús m. tilheyrandi
Sótt er um leyfi til þess að byggja svínasláturhús úr forsteyptum einingum á lóðinni Saltvík, Kjalarnesi.
Stærð: 1. hæð 1043,3 ferm., 2. hæð xxx , samtals 6000 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 150.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagna heilbrigðiseftirlits og Borgarskipulags.