Keilugrandi 1

Verknúmer : BN017132

3453. fundur 1998
Keilugrandi 1, br. innanhúss og staðs. reykháfs
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi, þ.m.t. að koma fyrir svartolíubrennara og eiturefnageymslu í austustu einingu hússins á lóðinni nr. 1 við Keilugranda. Jafnframt er sótt um leyfi til að færa rúmlega 13 m háan reykháf um ca 2,5 m til suðurs og setja olíutank í jörðu við austurhlið.
Gjald kr. 2.500
Eftirfarandi gögn fylgja erindinu frá fyrri afgreiðslu: Umsögn BS dags 29. okt. 1997, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 12. desember 1997, greinargerð Gústafs Vífilssonar f.h. Grýtu-Hraðhreinsunar ehf. dags. 20. jan. 1998, svör BS við athugasemdum að lokinni kynningu og umsögn BS dags. 20. mars 1998 og útskrift úr fundargerðarbók SKUM frá 27. apríl 1998.

Frestað.
Lagfæra afstöðumynd.


3452. fundur 1998
Keilugrandi 1, br. innanhúss og staðs. reykháfs
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi, þ.m.t. að koma fyrir svartolíubrennara í ketilhúsi og eiturefnageymslu í austustu einingu hússins á lóðinni nr. 1 við Keilugranda. Jafnframt er sótt um leyfi til að færa rúmlega 13 m háan reykháf við austurhlið um ca 2,5 m til suðurs.
Gjald kr. 2.500
Eftirfarandi gögn fylgja erindinu frá fyrri afgreiðslu: Umsögn BS dags 29. okt. 1997, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 12. desember 1997, greinargerð Gústafs Vífilssonar f.h. Grýtu-Hraðhreinsunar ehf. dags. 20. jan. 1998, svör BS við athugasemdum að lokinni kynningu og umsögn BS dags. 20. mars 1998 og útskrift úr fundargerðarbók SKUM frá 27. apríl 1998.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.