Þingholtsstræti 18

Verknúmer : BN016856

3450. fundur 1998
Þingholtsstræti 18, Br. notkun og viðbygging
Sótt er um leyfi til að koma fyrir kennslustofum ásamt tilheyrandi breytingum á núverandi húsi og byggja tveggja hæða byggingu úr steinsteypu vestan við húsið á lóðinni nr. 18 við Þingholtsstræti.
Stærð: Jarðhæð 182 ferm., 1. hæð 182 ferm., samtals 364 ferm., 1.484,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 20. maí 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Breytingarnar fela ekki í sér neinar breytingar í Casa Nova.
Hafa skal samráð við byggingarfulltrúa varðandi val á gleri.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Athugasemd byggingarfulltrúa:
Byggjandi skal hafa samband við byggingarfulltrúa vegna framkvæmda áður en þær hefjast vegna nágranna.


3449. fundur 1998
Þingholtsstræti 18, Br. notkun og viðbygging
Sótt er um leyfi til að koma fyrir kennslustofum ásamt tilheyrandi breytingum á núverandi húsi og byggja tveggja hæða byggingu úr steinsteypu vestan við húsið á lóðinni nr. 18 við Þingholtsstræti. (Kynning)

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.