Brautarholt 10-14

Verknúmer : BN016751

3465. fundur 1999
Brautarholt 10-14, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að reisa fjögurra hæða atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 10-14 við Brautarholt.
Stærðir: 1. hæð 549 ferm., 2. hæð 547,6 ferm., 3. hæð 547,6 ferm., 4. hæð 555,9 ferm., samtals 2.200,1 ferm., 6.796,0 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 169.900
Málinu fylgir útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar dags. 7. október 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 2. október 1998, umboð umsækjanda dags. 14. október 1998 og kaupsamningur umsækjenda.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


3464. fundur 1999
Brautarholt 10-14, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að reisa fjögurra hæða atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 10-14 við Brautarholt.
Stærðir: 1. hæð 549 ferm., 2. hæð 547,6 ferm., 3. hæð 547,6 ferm., 4. hæð 555,9 ferm., samtals 2.200,1 ferm., 6.796,0 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 169.900
Málinu fylgir útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar dags. 7. október 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 2. október 1998, umboð umsækjanda dags. 14. október 1998 og kaupsamningur umsækjenda.
Frestað.

3458. fundur 1998
Brautarholt 10-14, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að reisa fjögurra hæða atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 10-14 við Brautarholt.
Stærðir: 1. hæð 584,0 ferm., 2. hæð 595,2 ferm., 3. hæð 595,2 ferm., 4. hæð 605,3 ferm., samtals 2.379,7 ferm., 7.207,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 18.018
Málinu fylgir útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar dags. 7. október 1998.
Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa. Umsækjandi geri grein fyrir umboði sínu.


3448. fundur 1998
Brautarholt 10-14, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að reisa fjögurra hæða atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 10-14 við Brautarholt.
Stærðir: 1. hæð 584,0 m2, 2. hæð 595,2 m2, 3. hæð 595,2 m2 og 4. hæð 605,3 m2 samtals 2.379,7 m2 og 7.207,2 m3.
Gjald kr. 2.500 + 18.018
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.