Einimelur 22

Verknúmer : BN016531

3452. fundur 1998
Einimelur 22, Nýtt hús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft einbýlishús, bílgeymslu og tónverkstæði úr timbri og bárujárni á lóðinni nr. 22 við Einimel.
Stærð: 1. hæð 89,6 ferm., 2. hæð 86,8 ferm., bílgeymsla 25,8 ferm., tónverkstæði 62,7 ferm., 836,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 20.908
Umsögn Borgarskipulags dags. 3. apríl 1998 og 8. júlí 1998 fylgja erindinu ásamt bréfi hönnuðar dags 22. apríl 1998.
Synjað.
Útlit og efnisval ekki í samræmi vð umhverfi.


3448. fundur 1998
Einimelur 22, Nýtt hús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft einbýlishús, bílgeymslu og tónverkstæði úr timbri og bárujárni á lóðinni nr. 22 við Einimel.
Stærð: 1. hæð 89,6 ferm., 2. hæð 86,8 ferm., bílgeymsla 25,8 ferm., tónverkstæði 62,7 ferm., 836,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 20.908
Umsögn Borgarskipulags dags. 3. apríl 1998 fylgir erindinu ásamt bréfi hönnuðar dags 22. apríl 1998
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.


3447. fundur 1998
Einimelur 22, Nýtt hús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft einbýlishús, bílgeymslu og tónverkstæði úr timbri og bárujárni á lóðinni nr. 22 við Einimel.
Stærð: 1. hæð 89,6 ferm., 2. hæð 86,8 ferm., bílgeymsla 25,8 ferm., tónverkstæði 62,7 ferm., 836,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 20.908
Umsögn Borgarskipulags dags. 3. apríl 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Fella skal hús betur að umhverfi og gera grein fyrir starfsemi í fyrirhuguðu verkstæði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar þegar framangreindum breytingum og upplýsingagjöf er lokið.


3446. fundur 1998
Einimelur 22, Nýtt hús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft einbýlishús, bílgeymslu og tónverkstæði úr timbri og bárujárni á lóðinni nr. 22 við Einimel.
Stærð: 1. hæð 89,6 ferm., 2. hæð 86,8 ferm., bílgeymsla 25,8 ferm., tónverkstæði 62,7 ferm., 836,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 20.908
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.