Lóuhólar 2-6

Verknúmer : BN016499

60. fundur 1998
Lóuhólar 2-6, Veitingastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í norð - vestur horni "Hólagarðs" á lóðinni nr. 2-6 við Lóuhóla.
Gjald kr. 2.500
Samþykki og umboð meðeigenda dags. 18. febrúar 1998 fylgir erindinu, ásamt bréfi eiganda dags. 2. apríl 1998 og mótmæli nágranna dags. 17. mars 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Rétt er að taka fram að samþykkt byggingarnefndar felur ekki í sér neinar skuldbindingar af hálfu Reykjavíkurborgar til veitingareksturs. Þar sem umsækjandi hyggur á veitingastarfsemi í húsnæðinu er honum bent á að sækja ber um leyfi fyrir slíkri starfsemi til Lögreglustjórans í Reykjavík. Embætti Lögreglustjóra fjallar umslíkar leyfisveitingar að fenginni umsögn borgarráðs.


58. fundur 1998
Lóuhólar 2-6, Veitingastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í norð - vestur horni "Hólagarðs" á lóðinni nr. 2-6 við Lóuhóla.
Gjald kr. 2.500
Samþykki og umboð meðeigenda dags. 18. febrúar 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Kanna viðhorf nágranna.