Reykjanesbraut - Fossvogskirkjugarður
Verknúmer : BN016318
55. fundur 1998
Reykjanesbraut - Fossvogskirkjugarður, Tölusetning
Byggingarfulltrúi hefur ákveðið að byggingar Kirkjugarða Reykjavíkur við Fossvogskirkjugarð verði tölusettar við Vesturhlíð.
Matshluti 07 Kirkjuhvoll 1 verður Vesturhlíð 2, staðgr. 1.78--99, landnúmer 107495.
Matshluti 08 Kirkjuhvoll 2 verður Vesturhlíð 4, staðgr. 1.78--99, landnúmer 107495.
Matshluti 01-06 Fossvogskirkja verður Vesturhlíð 6, staðgr. 1.78--99, landnúmer 107495.
Matshluti 09 verkstæði og þjónustuhús verður Vesturhlíð 8, staðgr. 2.550.201, landnúmer 109500.