Safamýri 47

Verknúmer : BN016298

55. fundur 1998
Safamýri 47, Ósamþykkt íbúð í kj. samþykkt.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 47 við Safamýri.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda dags. 24. nóvember 1997, skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 5. janúar 1998, skoðunarskýrsla heilbrigðiseftirlits dags. 5. janúar 1998, ljósrit af brunabótamati dags. 25. ágúst 1962 og ljósrit af raflögnum hússins dags. 1961, 1970 og 1976 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist fyrri samþykktum í húsinu.