Ingólfsstræti 7B

Verknúmer : BN016133

3439. fundur 1997
Ingólfsstræti 7B, br, í timbur úr steypu
Spurt er hvort leyft verði að byggja 2. hæð og ris hússins úr timbri í stað steinsteypu. Jafnframt yrði 1. og 2. hæð klædd að utan með bárujárni á lóðinni nr. 7b við Ingófsstræti.
Bréf Benedikts Skarphéðinssonar dags. 2. desember 1997 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Litaval taki mið af umhverfi.