Ártúnshöfði

Verknúmer : BN016132

3439. fundur 1997
Ártúnshöfði, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að nýta núverandi kjallara undir nýju bensínstöðina og að hægt verði að komast í hann utanfrá. Eins er sótt um leyfi til að færa húsið í austur, lengja skyggni um 1 meter og breyta aðkeyrslu og útkeyrslu á lóð Olíufélagsins við Ártúnshöfða.
Stærð: kjallari 106,2 ferm., 257 rúmm.
Niðurrif minnkar um 90 ferm., 217,7 rúmm.
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin verði tölusett nr. 9 við Straum.
Gjald kr. 2.387
Bréf hönnuðar dags. 3. desember 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.