Brúnastaðir 40

Verknúmer : BN016131

3441. fundur 1998
Brúnastaðir 40, Byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð úr steinsteypu á lóðinni nr. 40 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 177,4 ferm., 626,3 rúmm., bílgeymsla 39,7 ferm., 140,1 rúmm., samtals 217,1 ferm., 766,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 18.293
Samþykkt.
Með fjórum atkvæðum. Helgi Hjálmarsson á móti.
Fullnægjandi lausn.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


3439. fundur 1997
Brúnastaðir 40, Byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð úr steinsteypu á lóðinni nr. 40 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 177,4 ferm., 626,3 rúmm., bílgeymsla 39,7 ferm., 140,1 rúmm., samtals 217,1 ferm., 766,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 18.293
Frestað.
Lagfæra grunnmynd.