Frostaskjól 2

Verknúmer : BN016042

3448. fundur 1998
Frostaskjól 2, Íþróttahús
Sótt er um leyfi til þess að byggja nýtt íþróttahús áfast við eldri mannvirki á lóð Knattspyrnufélags Reykjavíkur nr. 2 við Frostaskjól.
Stærð: 1. hæð 2499,7 ferm., 2. hæð 881,9 ferm., 20.927,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 499.534
Umsögn Borgarskipulags dags. 5. desember 1997 fylgir erindinu.
Jafnframt lagt fram bréf skipulags- og umferðarnefndar dags. 25. mars 1998, umsögn Umferðardeildar dags. 17. apríl 1998 og bréf frá Verkfræðistofunni Burði ehf. dags. 20. apríl 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Enda skuli malarvöllur að jafnaði notaður sem bílastæði.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3447. fundur 1998
Frostaskjól 2, Íþróttahús
Sótt er um leyfi til þess að byggja nýtt íþróttahús áfast við eldri mannvirki á lóð Knattspyrnufélags Reykjavíkur nr. 2 við Frostaskjól.
Stærð: 1. hæð 2499,7 ferm., 2. hæð 881,9 ferm., 20.927,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 499.534
Umsögn Borgarskipulags dags. 5. desember 1997 fylgir erindinu.
Jafnframt lagt fram bréf skipulags- og umferðarnefndar dags. 25. mars 1998.
Frestað.
Umsækjandi skal láta gera og skila tæknilegri úttekt á malarvelli um hvort hann henti sem bílastæði, en skilyrt verður að þannig verði frá honum gengið.
Málinu vísað til umsagnar umferðardeildar borgarverkfræðings vegna innkeyrslu.


3438. fundur 1997
Frostaskjól 2, Íþróttahús
Sótt er um leyfi til þess að rífa eldra hús og byggja nýtt íþróttahús áfast við eldri mannvirki á lóð kanttspyrnufélags Reykjavíkur við Frostaskjól.
Stærð: 1. hæð 2447,3 ferm., 2. hæð 881,9 ferm., 17.221,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 411.072
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags og að því loknu til kynningar nágranna.