Dunhagi 7

Verknúmer : BN015904

3438. fundur 1997
Dunhagi 7, Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði.
Sótt er um leyfi til þess að reisa 1. áfanga kennslu og skrifstofuhúsnæðis úr steinsteyptu og forsteyptum einingum á lóðinni nr. 7 við Dunhaga.
Jafnframt eru lagðar fram til kynningar frumteikningar af öllu húsinu í mkv. 1:200.
Gjald kr. 2.387
Málinu fylgir bréf skipulags- og umferðarnefndar dags. 16. október 1997.
Erindið var kynnt fyrir nágrönnum með bréfi dags. 30. október 1997.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3436. fundur 1997
Dunhagi 7, Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði.
Sótt er um leyfi til þess að reisa 1. áfanga kennslu og skrifstofuhúsnæðis úr steinsteyptu og forsteyptum einingum á lóðinni nr. 7 við Dunhaga.
Jafnframt eru lagðar fram til kynningar frumteikningar af öllu húsinu í mkv. 1:200.
Gjald kr. 2.387
Málinu fylgir bréf skipulags- og umferðarnefndar dags. 16. október 1997.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Kynna fyrir nágrönnum.