Dalbraut 16

Verknúmer : BN015863

3437. fundur 1997
Dalbraut 16, Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum.
Sótt er um leyfi til þess að reisa fjölbýlishús fyrir aldraða með tuttugu og þremur íbúðum úr steinsteypu klætt að utan með álkæðningu á lóðinni nr. 16 við Dalbraut.
Jafnframt er óskað eftir því að uppdrættir samþykktir 14. ágúst 1997 verði felldir úr gildi.
Stærð: kjallari 615,7 ferm., 1. hæð 541 ferm., 2. hæð 546,7 ferm., 3. hæð 546,7 ferm., 4. hæð 546,7 ferm., samtals 2796,8 ferm., 8167,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 194.951
Bréf hönnuðar dags. 21. október 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


3436. fundur 1997
Dalbraut 16, Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum.
Sótt er um leyfi til þess að reisa fjölbýlishús fyrir aldraða með tuttugu og þremur íbúðum úr steinsteypu klætt að utan með álkæðningu á lóðinni nr. 16 við Dalbraut.
Jafnframt er óskað eftir því að uppdrættir samþykktir 14. ágúst 1997 verði felldir úr gildi.
Stærð: kjallari 615,7 ferm., 1. hæð 541 ferm., 2. hæð 546,7 ferm., 3. hæð 546,7 ferm., 4. hæð 546,7 ferm., samtals 2796,8 ferm., 8167,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 194.951
Bréf hönnuðar dags. 21. október 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.