Neshagi 1

Verknúmer : BN015116

3429. fundur 1997
Neshagi 1, Breyta kirkju að innan
Spurt er hvort leyft verði að fjarlægja skrúðhús og svalir og koma orgeli fyrir í staðinn í Neskirkju á lóðinni nr. 1 við Neshaga.
Bréf hönnuðar dags. 6. júní 1997 fylgir erindinu.
Einnig lögð fram bréf Skúla H. Norðdahl, arkitekts dags. 31. maí og 9. júní 1997 og bréf Richard Ólafs Briem, arkitekts dags. 6. júní 1997.
Frestað.
Byggingarnefnd Reykjavíkur getur fallist á breytinu á innra fyrirkomulagi í kirkjunni þar með talið að fjarlægja svalir fáist viðunandi lausn. Hinsvega telur byggingarnefnd að núverandi tillaga um útlit nýs orgels og staðsetningu hljómborðs sé ófullnægjandi.


3428. fundur 1997
Neshagi 1, Breyta kirkju að innan
Spurt er hvort leyft verði að fjarlægja skrúðhús og svalir og koma orgeli fyrir í staðinn í Neskirkju á lóðinni nr. 1 við Neshaga.
Bréf hönnuðar dags. 6. júní 1997 fylgir erindinu.
Einnig lagt fram bréf Skúla H. Norðdahl, arkitekts dags. 31. maí og 9. júní 1997 og bréf Richard Ólafs Briem, arkitekts dags. 6. júní 1997.
Frestað.
Hönnuði bent á að endurskoða staðsetningu hljómborðs og aðlaga orgel betur að umhverfi.


3427. fundur 1997
Neshagi 1, Breyta kirkju að innan
Spurt er hvort leyft verði að fjarlægja skrúðhús og svalir og koma orgeli fyrir í staðin í Neskirkju á lóðinni nr. 1 við Neshaga.
Bréf hönnuðar dags. 6. júní 1997 fylgir erindinu.
Einnig lagt fram bréf Skúla H. Norðdahl, arkitekts dags. 31. maí og 9. júní 1997 og bréf Richard Ólafs Briem, arkitekts dags. 6. júní 1997.
Frestað.
Ekki er hægt að taka afstöðu til málsins á grundvelli fyrirliggjandi gagna.
Vinna skýrari gögn.