Hulduborgir 1-11

Verknúmer : BN015096

3431. fundur 1997
Hulduborgir 1-11, Byggja fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu, 3 stigahús með samtals 14 íbúðum á þrem hæðum á lóðinni nr. 1-11 við Hulduborgir.
Stærð: nr. 1-3, 1. hæð 158,4 ferm., 2. hæð 190 ferm., 3. hæð 190 ferm., bílskúr 23,9 ferm., samtals 562,3 ferm., 1675,3 rúmm., nr. 5-7, 1. hæð 60,5 ferm., 2. hæð 136,6 ferm., 3. hæð 136,6 ferm., bílskúr 76,7 ferm., samtals 410,4 ferm., 1536,8 rúmm., nr. 9-11, 1. hæð 158,4 ferm., 2. hæð 190 ferm., 3. hæð 190 ferm., bílskúr 23,9 ferm., samtals 562,3 ferm., 1675,3 rúmm., samtals 4887,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 1.166.943
Bréf Borgarskipulags dags. 10.04.1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


3429. fundur 1997
Hulduborgir 1-11, Byggja fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu, 3 stigahús með samtals 14 íbúðum á 3 hæðum á lóðinni nr. 1-11 við Hulduborgir.
Stærð: nr. 1-3, 1. hæð 158,4 ferm., 2. hæð 190 ferm., 3. hæð 190 ferm., bílskúr 23,9 ferm., samtals 562,3 ferm., 1675,3 rúmm., nr. 5-7, 1. hæð 60,5 ferm., 2. hæð 136,6 ferm., 3. hæð 136,6 ferm., bílskúr 76,7 ferm., samtals 410,4 ferm., 1536,8 rúmm., nr. 9-11, 1. hæð 158,4 ferm., 2. hæð 190 ferm., 3. hæð 190 ferm., bílskúr 23,9 ferm., samtals 562,3 ferm., 1675,3 rúmm., samtals 4887,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 1.166.943
Bréf Borgarskipulags dags. 10.04.1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði.