Njörvasund 32

Verknúmer : BN015060

3430. fundur 1997
Njörvasund 32, br,úti inni og viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að stækka einbýlishús m.a. bílskúr og byggja vinnustofu úr steinsteypu og timbri aftan til á lóðinni nr. 32 við Njörvasund.
Stækkun: 257,5 ferm. þ.a. bílskúr 37,5 ferm., 124,9 rúmm., samtals, 798,5 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 19.061
Málinu fylgja bréf umsækjanda dags. 20. og 26. maí, svo og samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 26. maí 1997.
Umsögn Skipulags- og umferðarnefndar frá 23. júní 1997 og bréf Borgarskipulags dags. 09.07.1997 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Kæðning útveggja skal vera í flokki I.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


3429. fundur 1997
Njörvasund 32, br,úti inni og viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að stækka einbýlishús m.a. bílskúr og byggja vinnustofu úr steinsteypu og timbri aftan til á lóðinni nr. 32 við Njörvasund.
Stækkun: 257,5 ferm. þ.a. bílskúr 37,5 ferm., 124,9 rúmm., samtals, 798,5 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 19.061
Málinu fylgja bréf umsækjanda dags. 20. og 26. maí, svo og samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 26. maí 1997.
Umsögn Skipulags- og umferðarnefndar frá 23. júní 1997 og bréf Borgarskipulags dags. 09.07.1997 fylgja erindinu.
Frestað.
Vantar mæliblað og sjá athugasemdir eldvarnaeftirlits.


3427. fundur 1997
Njörvasund 32, br,úti inni og viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að stækka einbýlishús m.a. bílskúr og byggja vinnustofu úr steinsteypu og timbri aftan til á lóðinni nr. 32 við Njörvasund.
Stækkun: 257,5 ferm. þ.a. bílskúr 37,5 ferm., 124,9 rúmm., samtals, 798,5 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 19.061
Málinu fylgja bréf umsækjanda dags. 20. og 26. maí, svo og samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 26. maí 1997.
Frestað.
Gera grein fyrir rétti til spennustöðvarlóðar. Athuga með mjókkun á húsi. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.