Hafnarstræti 4

Verknúmer : BN015057

3429. fundur 1997
Hafnarstræti 4, Svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir við suðurhlið og innrétta (stækka) veitingahús á 2. hæð í húsinu á lóðinni nr. 4 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2.387
Jafnframt lögð fram fyrirspurn (símbréf) dags. 3. apríl sl., og bréf dags. 5. maí sl., frá Guðmundi Jónssyni hrl., vegna byggingarframkvæmda á lóðinni.
Útskrift úr gerðabók Skipulags- og umferðarnefndar frá 26. maí
1997 fylgir erindinu.

Frestað.
Vísað í athugasemdir á umsóknareyðublaði.


3428. fundur 1997
Hafnarstræti 4, Svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir við suðurhlið og innrétta (stækka) veitingahús á 2. hæð í húsinu á lóðinni nr. 4 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2.387
Jafnframt lögð fram fyrirspurn (símbréf) dags. 3. apríl sl., og bréf dags. 5. maí sl., frá Guðmundu Jónssyni hrl., vegna byggingarframkvæmda á lóðinni.
Útskrift úr gerðabók Skipulags- og umferðarnefndar frá 26. maí
1997 fylgir erindinu.

Frestað.

3426. fundur 1997
Hafnarstræti 4, Svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir við suðurhlið og
innrétta (stækka) veitingahús á 2. hæð í húsinu á lóðinni nr. 4 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2.387
Jafnframt lögð fram fyrirspurn (símbréf) dags. 3. apríl sl., og
bréf dags. 5. maí sl., frá Guðmundu Jónssyni hrl., vegna
byggingarframkvæmda á lóðinni.
Útskrift úr gerðabók Skipulags- og umferðarnefndar frá 26. maí
1997 fylgir erindinu.

Frestað.
Vísað til Skipulags- og umferðarnefndar.