Laugarnestangi

Verknúmer : BN014675

3423. fundur 1997
Laugarnestangi, Inngangur
Sótt er um leyfi til að byggja inngang úr timbri og gera
verandir á lóðinni nr. 65 við Laugarnestanga.
Stærð: 1. hæð 14,6 ferm., 36 rúmm.
Gjald kr. 2.140.oo + 770.oo.
Jafnframt lagt fram bréf Hrafns Gunnlaugssonar dags. 12. maí
1996.
Umsagnir skipulags- og umferðarnefndar og umhverfismálaráðs
fylgja erindinu dags. 16.04.1997.

Samþykkt.
Með skilyrði um að lóðarhafi fjarlægi af lóð gám og skúra,
afgangsbyggingarefni og jafni umframjarðvegi í samráði við
garðyrkjudeild. Þessum framkvæmdum skal vera lokið innan 30 daga
frá því anddyrisbyggingin verður fokheld.