Grensásvegur 14

Verknúmer : BN014621

3465. fundur 1999
Grensásvegur 14, Gistiheimili á 2.h.framhús
Sótt er um leyfi til að breyta almennu atvinnuhúsnæði á 2. hæð í gistiaðstöðu fyrir 60 manns (framhús) á lóðinni nr. 14 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.387
Samþykki heilbrigðiseftirlitsins dags. 2. júní 1997 fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda ódagsett fylgir erindinu.
Mótmæli hafa borist frá Skarðsfelli ehf, með bréfi dags. 12. mars 1998. Samþykki Skarðfells ehf, dags. 4. nóvember 1998 fylgir erindinu.
Málinu vísað frá með eftirfarandi bókun:
Þetta er í sjötta skiptið sem þessi umsókn er til umfjöllunar í byggingarnefnd, fyrst 24. apríl 1997. Tvisvar hefur byggingarfulltrúi eftir að hafa mælt sér mót við fulltrúa umsækjenda komið á staðinn til skoðunar án þess að af henni hafi getað orðið vegna fjarveru fulltrúa umsækjenda. Einnig hefur verið til umræðu hækkun hússins, jafnframt því sem einhver eigendaskipti hafa orðið í húsinu. Vegna þessa er málinu eins og það liggur nú fyrir byggingarnefnd vísað frá nefndinni. Umsækjandi skal áður en málið verður að nýju lagt fyrir byggingarnefndina, ganga frá teikningum í samræmi við nýja byggingarreglugerð og gera grein fyrir framtíðaráformum í húsinu hvað hans eignarhluta varðar. Ennfremur er byggingarfulltrúa uppálagt að gera úttekt á núverandi fyrirkomulagi og notkun þess húsnæðis sem umsóknin kann að taka til.


3446. fundur 1998
Grensásvegur 14, Gistiheimili á 2.h.framhús
Sótt er um leyfi til að breyta almennu atvinnuhúsnæði á 2. hæð í gistiaðstöðu fyrir 60 manns (framhús) á lóðinni nr. 14 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.387
Samþykki heilbrigðiseftirlitsins dags. 2. júní 1997 fylgir erindinu.
Bréf Alvars Óskarssonar dags. 25. apríl 1997 fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda ódagsett fylgir erindinu.
Mótmæli hafa borist frá Skarðsfelli ehf, með bréfi dags. 12. mars 1998.
Frestað.
Byggingarfulltrúa falið að skoða aðstæður á staðnum.


3443. fundur 1998
Grensásvegur 14, Gistiheimili á 2.h.framhús
Sótt er um leyfi til að breyta almennu atvinnuhúsnæði á 2. hæð í gistiaðstöðu fyrir 60 manns (framhús) á lóðinni nr. 14 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.387
Samþykki heilbrigðiseftirlitsins dags. 2. júní 1997 fylgir erindinu.
Bréf Alvars Óskarssonar dags. 25. apríl 1997 fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda ódagsett fylgir erindinu.
Frestað.
Kynna fyrir meðeigendum í húsinu.


3431. fundur 1997
Grensásvegur 14, Gistiheimili á 2.h.framhús
Sótt er um leyfi til að breyta almennu atvinnuhúsnæði á 2. hæð í gistiaðstöðu fyrir 60 manns (framhús) á lóðinni nr. 14 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.387
Samþykki heilbrigðiseftirlitsins dags. 2. júní 1997 fylgir erindinu.
Bréf Alvars Óskarssonar dags. 25. apríl 1997 fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda ódagsett fylgir erindinu.
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við byggingarfulltrúa.


3430. fundur 1997
Grensásvegur 14, Gistiheimili á 2.h.framhús
Sótt er um leyfi til að breyta almennu atvinnuhúsnæði á 2. hæð í gistiaðstöðu fyrir 60 manns (framhús) á lóðinni nr. 14 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.387.oo.
Samþykki heilbrigðiseftirlitsins dags. 2. júní 1997 fylgir erindinu.
Bréf Alvars Óskarssonar dags. 25. apríl 1997 fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda ódagsett fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til athugunar byggingarfulltrúa.


3423. fundur 1997
Grensásvegur 14, Gistiheimili á 2.h.framhús
Sótt er um leyfi til að breyta almennu atvinnuhúsnæði á 2. hæð í gistiaðstöðu fyrir 60 manns (framhús) á lóðinni nr. 14 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.387.oo.

Frestað.
Vísað til heilbrigðiseftirlits.
Vísað til eldvarnareftirlits.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.