Kjalarvogur 19

Verknúmer : BN014611

3428. fundur 1997
Kjalarvogur 19, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja frystigeymslu á athafnarsvæði Samskipa á lóðinni nr. 19 við Kjalarvog.
Stærð: 1. hæð 2445,7 ferm., 2. hæð 166,2 ferm., 31.074 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 741.736
Bréf Egils Guðmundssonar og Hjartar Haukssonar dags.
3. júní 1997 fylgir erindinu.
Umsögn Skipulags- og umferðarnefndar frá 9. júní 1997 fylgir erindinu.
Jafnframt lögð fram bréf Rb dags. 12. júní 1997 og Brunamálastofnun ríkisins dags. 12. júní 1997.
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


3427. fundur 1997
Kjalarvogur 19, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja frystigeymslu á athafnarsvæði Samskipa á lóðinni nr. 19 við Kjalarvog.
Stærð: 1. hæð 2445,7 ferm., 2. hæð 166,2 ferm., 31.074 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 741.736
Bréf Egils Guðmundssonar og Hjartar Haukssonar dags. 3. júní 1997 fylgir erindinu.
Umsögn Skipulags- og umferðarnefndar frá 9. júní 1997 fylgir erindinu.
Jafnframt lögð fram bréf Rb dags. 12. júní 1997 og Brunamálastofnun ríkisins dags. 12. júní 1997.
Frestað.
Vísað til athugasemda Brunamálastofnunar.
Framvísa vottunum vegna eininga.


3423. fundur 1997
Kjalarvogur 19, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja frystigeymslu á athafnarsvæði Samskipa við Holta- og Vogabakka.
Stærð: 1. hæð 2445,7 ferm., 2. hæð 166,2 ferm., 31.074 rúmm. Gjald kr. 2.387.oo + 741.736.oo.

Frestað.
Vantar samþykki skipulags- og umferðarnefndar.
Ágúst Jónsson kom á fundinn kl. 11.40.