Laugavegur 10

Verknúmer : BN014041

68. fundur 1998
Laugavegur 10, br. á innréttingu og skyggni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu og útliti veitingastaðarins, í húsinu á lóðinni nr. 10 við Laugaveg.
Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áður gerðri stækkun hússins.
Stærð: 37,1 ferm., 94,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 2.358
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags.5. mars og 27. október 1997, bréf Árbæjarsafns dags. 27. apríl 1998 ásamt bréfi Húsafriðunarnefndar dags. 6. apríl 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


64. fundur 1998
Laugavegur 10, br. á innréttingu og skyggni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu og útliti veitingastaðarins í húsinu á lóðinni nr. 10 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.387
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 27. október 1997, bréf Árbæjarsafns dags. 27. apríl 1998 ásamt bréfi Húsafriðunarnefndar dags. 6. apríl 1998.
Frestað.
Gera skal grein fyrir stækkun.


3447. fundur 1998
Laugavegur 10, br. á innréttingu og skyggni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu og útliti veitingastaðarins í húsinu á lóðinni nr. 10 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.387
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 27. október 1997.
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


3436. fundur 1997
Laugavegur 10, br. á innréttingu og skyggni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu og útliti veitingastaðarins í húsinu á lóðinni nr. 10 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.387
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 27. október 1997.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


3418. fundur 1997
Laugavegur 10, br. á innréttingu og skyggni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu og útliti
veitingastaðarins í húsinu á lóðinni nr. 10 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.387.oo.

Frestað.
Skoðist milli funda.