Lögð fram umsögn

Verknúmer : BN012265

3402. fundur 1996
Lögð fram umsögn, Lögð fram umsögn
Lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 7. júní
1996 varðandi kæru Finnboga Guðmundssonar, Engjaseli 83,
Reykjavík á þeirri ákvörðun byggingarnefndar að synja erindi
hans um að fá viðurkenningu sem löggiltur pípulagningameistari í
Reykjavík.

Samþykkt.