Jórusel 13

Verknúmer : BN012216

3402. fundur 1996
Jórusel 13, Sólstofa
Sótt er um leyfi til ađ byggja garđskála úr steinsteypu og gleri
viđ húsiđ á lóđinni nr. 13 viđ Jórusel.
Stćrđ: garđskáli 15 ferm., 55 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.475.oo.
Međfylgjandi er samţykki eigenda Jórusels 11, 15, 21 og 23 og
bókun skipulagsnefndar dags. 29.05.1996.

Samţykkt.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa
ađliggjandi lóđa.