Hátún 6a og 6b

Verknúmer : BN012167

12. fundur 1996
Hátún 6a og 6b, innanhússbreytingar
Sótt er um leyfi fyrir breyttum innréttingum (jógastöđ) og til
ţess ađ innrétta veitingastađ á 2. hćđ í húsinu nr. 6A á lóđinni
nr. 6A og 6B viđ Hátún.
Gjald kr. 2.250.oo.

Rétt er ađ taka fram ađ samţykkt byggingarnefndar felur ekki í
sér neinar skuldbindingar af hálfu Reykjavíkurborgar til
veitingareksturs. Ţar sem umsćkjandi hyggur á
veitingastarfsemi í húsnćđinu er honum bent á ađ sćkja ber um
leyfi fyrir slíkri starfsemi til Lögreglustjórans í Reykjavík.
Embćtti Lögreglustjóra fjallar um slíkar leyfisveitingar ađ
fenginni umsögn borgarráđs.
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknareyđublađi.