Brekkustígur 1

Verknúmer : BN009971

3450. fundur 1998
Brekkustígur 1, hækka mæni,kvistir stækkun
Sótt er um leyfi til að hækka mæni um 70 cm, setja tvo kvisti á austurhlið og tvo á vesturhlið, stækka og breyta útbyggingu á norðan, setja svalir á suðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 1 við Brekkustíg. Jafnframt er óskað samþykkis á áður gerðri íbúð í kjallara.
Stækkun: 1. hæð 1,6 ferm., 2. hæð 24,7 ferm., 33,6 rúmm.
Gjald kr. 2.180 + 840
Málinu fylgja umsagnir skipulagsnefndar frá 11. apríl 1995 og skipulags- og umferðarnefndar frá 23. mars 1998 ásamt umsögnum Húsafriðunarnefndar ríkisins og Árbæjarsafns dags. 22. maí 1998, virðingarlýsing dags. 1. ágúst 1924 og hússkoðunarskýrsla Heilbrigðiseftirlitsins dags. 22. maí 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal kvöð um umferðarrétt.


3446. fundur 1998
Brekkustígur 1, hækka mæni,kvistir stækkun
Sótt er um leyfi til að hækka mæni um 70 cm, setja tvo kvisti á austurhlið og tvo á vesturhlið, stækka og breyta útbyggingu á norðan, setja svalir á suðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 1 við Brekkustíg.
Stækkun: 1. hæð 1,6 ferm., 2. hæð 24,7 ferm., 33,6 rúmm.
Gjald kr. 2.180 + 840
Umsagnir skipulagsnefndar frá 11. apríl 1995 og skipulags- og umferðarnefndar frá 23. mars 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


3442. fundur 1998
Brekkustígur 1, hækka mæni,kvistir stækkun
Sótt er um leyfi til að hækka mæni um 70 cm, setja tvo kvisti á austurhlið og tvo á vesturhlið, stækka og breyta útbyggingu á norðan, setja svalir á suðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 1 við Brekkustíg.
Stækkun: 1. hæð 1,6 ferm., 2. hæð 24,7 ferm., 33,6 rúmm.
Gjald kr. 2.180 + 840
Umsögn skipulagsnefndar frá 11. apríl 1995 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar


3383. fundur 1995
Brekkustígur 1, hækka mæni,kvistir stækkun
Sótt er um leyfi til að hækka mæni, setja kvisti og byggja ofan á svalir úr timbri á húsinu á lóðinni nr. 1 við Brekkustíg.
Stækkun: 32 rúmm.
Gjald kr. 2.180 + 698

Frestað.
Lagfæra gluggasetningu og gluggaform ásamt kvistum.